Hvöt úr leik í Vísabikarnum

Þórsarar frá Akureyri unnu Hvatarmenn í VISA-bikarnum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn engu og eru þar með komnir í 32. liða úrslit en þátttöku Hvatar er lokið.

Mörk Þórs skoruðu Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Hannesson og Ottó Hólm Reynisson.

Fleiri fréttir