Íbúafundi á Hofsósi frestað
feykir.is
Skagafjörður
29.11.2018
kl. 14.21
Fyrirhuguðum íbúafundi sem vera átti í Höfðaborg á Hofsósi kl. 17 í dag, um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2019, er frestað vegna veðurs til miðvikudagsins 5. desember kl. 17 að því er segir í tilkynningu á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Fundartími íbúafundar á Sauðárkróki kl. 20 í kvöld, 29. nóvember, helst óbreyttur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.