Íþróttadagur í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
12.03.2009
kl. 14.33
Fyrir skömmu var haldinn íþróttadagur í Árskóla á Sauðárkróki. Mikið var um að vera og gleðin ein réði ríkjum. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af viðburðinum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.