Jól í skókassa

Á dögunum voru krakkar á Sauðárkróki í óða önn að pakka inn jólagjöfum sem gleðja eiga börn í Ukraínu.


Börnin höfðu valið hluti sem eiga að nýtast vel svo sem eins og tannbursta, tannkrem, sjampó og leikföng sem kemur í góðar þarfir.

Fleiri fréttir