Jólalag dagsins – Jólasveinninn minn - Borgardætur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
13.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 11 dagar eru til jóla og Giljagaur kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Það eru Borgardætur sem fara svo ljúflega með lagið Jólasveinninn minn á disknum þeirra sem heitir einfaldlega Jólaplatan og kom út árið 2000.
Fleiri fréttir
-
Nóg um að vera hjá Skagfirðingasveit og nýr formaður
Það var nóg um að vera hjá björgunarsveitinni Skagfirðingasveit um helgina en helgin hófst á afmælishátið sveitarinnar sl. föstudag. Upphaflega planið var þó að halda hátíðina í vor en vegna veikinda varð lítið úr störfum afmælisnefndar og því frestaðist viðburðurinn. Daginn eftir afmælisveisluna hélt sveitin svo með veltibílinn á Sveitasæluna í reiðhöllina Svaðastaði við mjög miklar vinsældir gesta sælunnar.Meira -
Haustþing leikskólastarfsmanna á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 03.09.2025 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isHaustþing starfsfólks leikskóla á Norðurlandi vestra var haldið á Blönduósi þann 29. ágúst síðastliðinn. Þingið er haldið annað hvert ár og nú var komið að leikskólastjórum leikskóla í Húnavatnssýslum að halda þingið með dyggri aðstoð Farskólans. Þingið sóttu alls um 116 starfsmenn leikskólanna.Meira -
Næstflestar umsóknir bárust frá Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.09.2025 kl. 17.45 oli@feykir.isFjölmargar umsóknir bárust í viðskiptahraðalinn Startup Landið, en umsóknarfresti lauk á miðnætti síðastliðinn sunnudag. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Markmiðið er að efla nýsköpun og skapa vettvang fyrir hugmyndir sem geta vaxið og dafnað á landsbyggðinni.Meira -
Sjö af 22 löxum sem bárust Hafró reyndust vera eldislaxar
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.09.2025 kl. 16.13 oli@feykir.isHúnahornið segir af því að samkvæmt sameiginlegri tilkynningu Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa, þá hafa samtals 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Þar af eru sjö fiskar staðfestir eldislaxar og því 15 sem reyndust villtir. Eldislaxarnir veiddust í Hrútafjarðará, Vatnsdalsá, Miðfjarðará og Haukadalsá. Tilkynningar hafa borist um sex laxa til viðbótar með eldiseinkenni.Meira -
Sr. Gylfi Jónsson látinn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.09.2025 kl. 15.06 gunnhildur@feykir.isSr. Gylfi Jónsson er látinn. Gylfi og Solveig Lára bjuggu á Hólastað þegar Solveig gengdi embætti vígslubiskups á Hólum á árunum 2012-2022. Gylfi starfaði í gamla Hofsóss- og Hólaprestakalli og var hægri hönd konu sinnar og mikill gleðigjafi hvar sem hann kom. Hann stjórnaði m.a söngstundum á dvalarheimilinu á Sauðárkróki allt upp í vikulega meðan hann bjó í Skagafirði. Það er margs að minnast og margs að sakna.Meira