Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir eru haldnar út um allar koppagrundir eins og lög gera ráð fyrir og stemningin fönguð í stafrænt form. Leikskólinn Furukot og Árskóli  á Sauðárkróki héldu sínar skemmtanir á dögunum þó í sitthvoru lagi og eru hér nokkrar myndir af þeim. Feykir.is hvetur fólk til að senda myndir af hverskyns uppákomum á netfangið feykir@feykir.is

 

Fleiri fréttir