Jólatónleikum á Blönduósi frestað

Jólatónleikum Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga, sem vera áttu í Blönduósskirkju í dag kl. 17:00 hefur verið frestað vegna veðurs.

Tónleikarnir verða í janúar á næsta ári og verða nánar auglýstir síðar.

Fleiri fréttir