Kalt en milt veður

Veðurspáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 3-8 m/s og dálítil él. Norðaustan 5-10 á annesjum síðdegis á morgun. Frost 2 til 8 stig.
Á morgun og föstudag er gert ráð fyrir suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og él, en víða léttskýjað á NA- og A-landi. Frost 0 til 10 stig, en kaldara í innsveitum norðaustantil.

Fleiri fréttir