Keppt til úrslita á úrtökumóti fyrir Landsmót

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða fór fram á Vindheimamelum í dag og verður keppt til úrslita á morgun. Þeir sem mæta í úrslit á morgun, sunnudag, eru eftirfarandi.

B-Flokkur

Rá frá Naustanesi  -  Viðar Ingólfsson
Hraunar frá Vatnsleysu - Björn Fr. Jónsson
Hlekkur frá Lækjarmóti - Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Gyrðir frá Tjarnarlandi  - Magnús Bragi Magnússon
Ræll frá Varmalæk - Hallfriður S. Óladóttir
Arabi frá Sauðárkróki - Þórarinn Eymundsson
Hrímnir frá Skúfsstöðum  -  Sigurður Rúnar Pálsson
Penni frá Glæsibæ - Stefán Friðriksson

A-flokkur

Þeyr frá Prestsbæ - Þórarinn Eymundsson
Hrannar frá Flugumýri - Eyrún Pálsdóttir
Seiður frá Flugumýri - Viðar Ingólfsson
Kylja frá Hólum  - Þorsteinn Björnsson
Grágás frá Hafsteinsstöðum - Skapti Steinbjörnsson
Starkarður frá Stóru-Gröf Sölvi Sigurðsson 8,28
Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,26
Sjarmi frá Vatnsleysu - Björn Fr. Jónsson

Ungmennaflokkur

Laufey Rún Sveinsdóttir  - Ótti frá Ólafsfirði
Elínborg Bessadóttir - Laufi frá Bakka
Rósanna Valdimarsdóttir - Sprækur frá Fitjum
Jón Helgi Sigurgeirsson - Smári frá Svignaskarði
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir - Drífandi frá Saurbæ
Sonja Sigurgeirsdóttir - Jónas frá Litla-Dal
Ragnheiður Petra - Daníel frá Vatnsleysu
Helga Rún - Oddviti frá Bessastöðum

Unglingaflokkur

Þórdís Pálsdóttir - Kjarval frá Blönduósi
Ásdís Ósk - Hlekkur frá Lækjarmóti
Viktoría Eik Elvarsdóttir - Mön frá Lækjarmóti
Ingunn Ingólfsdóttir - Ljóska frá Borgareyrum
Rakel Eir Ingimarsdóttir - Þyrla frá Flugumýri
Freyja Sól Bessadóttir - Blesi frá Litlu Tungu
Guðmar Freyr - Gletta frá Steinnesi
Ingi Björn Leifsson - Þór frá Selfossi

Barnaflokkur

Júlía Kristin Pálsdóttir - Drift frá Tjarnarlandi
Stefanía Sigfúsdóttir - Ljómi frá Tungu
Anna Sif Mainka - Hlöðver frá Gufunesi
Jón Hjálmar - Kolskeggur frá Hjaltastöðum
Herjólfur Hrafn - Svalgra frá Glæsibæ
Magnús Eyþór - Björgun frá Ásgeirsbrekku

Tölt

Rá frá Naustanesi - Viðar Ingólfsson
Fálki frá Búlandi - Hanna Maria Lindmark
Reynir frá Flugumýri - Sigurður Rúnar Pálsson
Króna frá Hólum - Þorsteinn Björnsson
Hremmsa frá Sauðárkróki - Laufey Rún Sveinsdóttir

Fleiri fréttir