Ketkrókur sá tólfti

Þá er Ketkrókur Leppalúðason næstsíðastur í röð þeirra Grýlubræðra kominn til byggða. Þorsteinn Broddason heldur áfram að skopast að þeim sveinum.


Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.

Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

 Jóhannes úr Kötlum

Fleiri fréttir