Kirkjugarðurinn fékk upplyftingu

Í síðustu viku kláruðu þessir dugmiklu málarar frá Dodda málara að mála girðinguna í kringum Sauðárkrókskirkjugarð.

Sauðárkrókskirkja, safnaðarheimilið og kirkjugarðurinn eru því í toppstandi um þessar mundir en stutt er síðan að kirkjan og safnaðarheimilið fengu upplyftingu.

Fleiri fréttir