Klara Sveinbjörnsdóttir og lið Storm Rider sigruðu KS deildina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
08.05.2025
kl. 12.08

Klara Sveinbjörnsdóttir, Borgfirðingur og reiðkennari við Hestafræðideild Háskólans á Hólum, en hún var sigurvegari mótsins í ár. Mynd af síðu Skagfirðings.
Úrslit í Meistaradeild KS urðu ljós þegar lokakeppnin fór fram að kvöldi 2. maí, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar keppt var í tölti og flugskeiði. Mikil eftirvænting var fyrir kvöldinu því þá kæmi í ljós hverjir stæðu uppi sem heildarsigurvegarar bæði í einstaklings- og liðakeppni.