Knáir golfkrakkar

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveitir á stráka og stelpnaflokki 15 ára og yngri til leiks í sveitakeppni GSÍ í Þorlákshöfn 20.-22. ágúst. Í stelpuflokknum voru 9 sveitir en í strákaflokknum voru 19 sveitir, samtals um 200 keppendur.

Spilaður var höggleikur á föstudeginum og eftir hann voru stelpurnar í

7.sæti og strákarnir í 10. sæti.

Á laugardag og sunnudag var síðan spiluð holukeppni og eftir hana varð

niðurstaðan sú að stelpnasveitin varð í 5. sæti en strákarnir enduðu í

15.sæti.

Ítarlega frásögn frá mótinu og keppendum er að finna á bloggsíðu unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks -

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir