Kóka kóla sveinninn heimsækir Krókinn
feykir.is
Skagafjörður
07.12.2010
kl. 09.49
Hver man ekki eftir Kóka kóla auglýsingunni þar sem allir vildu gefa heiminum frið og svo framvegis. Kóka kóla jólasveinninn hefur á síðustu árum náð að smeygja sér inn í undirmeðvitund okkar og þannig verða hluti af jólahefð hluta okkar.
Kóla Kóla hefur sent bíla sína í jólaferð um landið en á sunnudag stoppaði lestin á planinu við Skaffó og var börnum á öllum aldri boðið að kíkja inn, hitta sveinka og fá eina kók í nesti. Allir fengi síðan mynd af sér með sveinka og hafa myndirnar verði birtar á heimasíðu kók á Íslandi. Þær má skoða hér