Kolbrá vill að hundaeigendur þrífi eftir hunda sína

Á spjallinu má lesa umræðu frá Kolbrá þar sem hún hvetur til jákvæðni eins og ástandið í þjóðfélaginu er í dag. Þó er það eitt sem hana langar að kvarta yfir en það er aukning hundahalds í bænum og skortur á að fólk hafi hunda sína í taum og hreinsi eftir þá stykkin.

Sjálf segist hún vera hundaeigandi og ekki kæra sig um að vera sett undi sama hatt og þeir eigendur sem leyfi sér að þrífa ekki upp eftir sinn hund. Það þurfi ekki nema einn til þess að koma óorði á alla hina.

Fleiri fréttir