Körfuboltaleik frestað vegna veðurs

Ekkert verður af áður auglýstum leik Tindastóls og Stjörnunar sem átti að fara fram í dag en leiknum hefur verið frestað til morguns vegna veðurs.

Leikurinn verður því leikinn á morgun þriðjudag klukkan 19:15.

Fleiri fréttir