Körfuknattleiksfólk safnar flöskum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.01.2009
kl. 09.43
Körfuknattleiksdeild Tindastóls mun annað kvöld ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum. Er þarna um sameiginlegt verkefni unglingaráðs og stjórnar.
Í tilkynningu frá deildinni eru bæjarbúar beðnir að taka vel á móti söfnurunum og styðja við bakið á öflugu starfi.
