Köttur í óskilum
feykir.is
Skagafjörður, Uncategorized
17.04.2010
kl. 11.40
Þessi stálpaði kettlingur hefur verið að þvælast í gamla bænum undanfarna dag. Hann hefur nú fundið sér skjól í ömrum ritstjóra Feykis að Suðurgötu 2. Ef einhver saknar hans má vitja hans á Suðurgötunni eða hringja í síma 456 5515. Kisi er mjög gæfur og ljúfur og er ómerktur.