Kristinn Björnsson verður umsjónarmaður skólamannvirkja

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ráða Kristinn Björnsson í starf umsjónarmanns skólamannvirkja í Húnaþingi vestra.

Var ákvörðunin tekin að fenginni umsögn leikskólastjóra og skólastjóra tónlistarskóla.

Fleiri fréttir