Krökkum kennt að teikna á boli
Á morgun, föstudag, og á laugardaginn verður listamaður Úlfur Karlsson með námskeið í Nes-listamiðstöð á Skagaströnd þar sem hann kennir krökkum að teikna á boli. Námskeiðið er ókeypis og er ætlað krökkum á aldrinum 7-15 ára.
Þátttaka tilkynnist á netfangið nes.programs@gmail.com í síðasta lagi í dag, 20. júní. Þátttakendur þurfa að taka með sér hvíta boli. Vinsamlegast takið með hvíta boli.
