Kveðja frá Brasilíu

Lucas Gervilla tók þátt í opnu húsi í febrúar

Lucas Gervilla heitir brasilískur listamaður og vinur Skagastrandar sem í vetur dvaldi hjá Nes listamiðstöðinni og kunni afar vel við sig eins og gefur að skilja. Hann er nú að vinna að uppsetningu á sýningu á verkum sínum frá Íslandi.

 

 

 

Á heimasíðu Skagastrandar er sagt frá því að hann er hefur sett lítið myndband á Youtube um Skagaströnd og er hægt að sjá það HÉR

 

 

Fleiri fréttir