Kveikt á jólatrénu á Blönduósi

Eins og undanfarin ár færir vinabærinn Moss í Noregi Blönduóssbæ jólatré að gjöf og hefur það verið reist við Blönduósskirkju. Næstkomandi sunnudaginn 5. desember að aflokinni aðventumessu í Blönduósskirkju, um kl. 17:00 verða ljósin á jólatrénu tendruð.

Sungin verða jólalög og fregnir herma að jólasveinar verði komnir á stjá.....

Fleiri fréttir