Kvennareið Stíganda
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
12.08.2014
kl. 11.06
Kvennareið Stíganda verður farin laugardaginn 16. ágúst kl. 15:30. Lagt verður af stað frá Íbishóli. Riðið yfir í Fjall, þaðan yfir Skörðugilsásinn og endað á að grilla í Torfgarði.
Verð: 3000kr á konu (ekki posi). Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 18:00 föstudagskvöldið 15. ágúst á netfangið totla@hotmail.com eða hjá Lindu í síma 862-9221.
Allar konur velkomnar!
/Fréttatilkynning