Kvikmyndahátíð í Nesi listamiðstöð
Hátíðin verður í stúdiói Ness listamiðstöðvar að Fjörubraut 8 frá klukkan 17-18.
Stuttmyndirnar sem sýndar verða eru:
Móðurfaðir eftir Tosca Hidalgo y Terán
Börn vatnsins & Eitt sinn fjall eftir Jeff Mertz
Víðáttumikið landslag – postulínssögur eftir Leu Vidakovic
Elísabet og Baltasar eftir Melody Woodnutt
Breikopp eftir Sigbjörn Bratlie
Adrift eftir Markus Schroder
Ljósið í norðri eftir Aaron Palabyab
Ólafur eftir Yu Araki