Kvöldguðþjónusta í Þingeyrarkirkju
Kvöldguðþjónusta verður í Þingeyrarklaustuskirkju næstkomandi sunnudagskvöld, þann 7. ágúst kl. 20. Guðþjónustunni stjórnar Sr. Sveinbjörn Einarsson og eru heimamenn og ferðamenn velkomnir.
Þingeyrarkirkja er byggð af Ásgeiri Einarssyni, bónda og kirkjuhaldara á Þingeyrum, á árunum 1864 – 1877 og er kirkjan enn í sinni upphaflegu mynd.
Kirkjan er opin almenningi frá kl. 10 – 17 alla daga til ágústloka. Einnig er hægt er að panta leiðsögn um kirkjuna, sjá nánar á vef Þingeyrarkirkju.
