Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga
feykir.is
Skagafjörður
04.12.2008
kl. 08.42
Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga milli Starfsmannafélags Skagafjarðar og Launanefndar sveitarfélaga verður á Mælifelli í kvöld 4. desember nk. kl. 20.00.
Rafræn kosning hefst mánudaginn 8. desember og lýkur 10. desember nk.
Nánari upplýsingar verða hér á heimasíðunn, á skrifstofu stéttarfélaganna og í auglýsingum á vinnustöðum.