Lán til hitaveituframkvæmda

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 50.000.000 kr. til 10 ára. Er lánið tekið vegna hitaveituframkvæmda hjá Skagafjarðarveitum ehf.

Þá var Guðmundi Guðlaugssyni, sveitarstjóra, falið að ganga frá láninu fyrir hönd sveitarfélagsins.

Fleiri fréttir