Landinn í Friðargöngu Árskóla

Sjónvarpsþátturinn Landinn fylgdist með árlegri Friðargöngu Árskóla sl. föstudag en þá fór gangan fram í 11 sinn. Þeir sem ekki sáu þáttinn í gærkvöld geta sér hann hér en okkar innslag hefst þegar 13 mínútur og 17 sekúndur eru liðnar af þættinum.

Fleiri fréttir