Launamunur kynja verði kannaður

 
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar beinir þeim tilmælum til Byggðarráðs að nú þegar verði gerð úrtakskönnun á launum starfsmanna sveitarfélagsins í sambærilegum störfum til að greina hvort um kynbundinn launamun er að ræða.
Er þetta gert samkvæmt 1. gr. jafnréttisáætlunar sveitarfélagsins

Fleiri fréttir