Lausar stöður við leik- og grunnskóla í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
30.04.2010
kl. 09.00
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við grunnskólana í Skagafirði. Jafnframt er laus til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Birkilund í Varmahlíð.
Umsóknarfrestur er til 15. maí og því um að gera fyrir unga kennara í atvinnuleit að skella sér í Skagafjörðinn.
Fleiri fréttir
-
Varmahlíðarskóli áfram í úrslit Skólahreysti 2025
Varmahlíðarskóli tók á dögunum þátt í undankeppni Skólahreysti í riðli 1 á Akureyri. Liðið lenti í 2. sæti riðilsins með jafnmörg stig og sigurvegarar Grunnskóla Húnaþings vestra.Meira -
Bongóblíða um helgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.05.2025 kl. 10.03 gunnhildur@feykir.isVerðurspáin næstu daga er frétt, það þarf nefnilega ekki alltaf bara að skrifa þegar það eru gular viðvaranir. Kannski má samt segja að það sé gul viðvörun í þessari frétt því næstu dagar líta svo sannarlega vel út og samkvæmt spánni verður mjög gott veður um helgina og hægt að segja að það verði bongóblíða um allt land. Hlýindi, birta og lítill vindur.Meira -
Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.05.2025 kl. 09.45 gunnhildur@feykir.isÁ vef SSNV er verið að minna á spennandi dagskrá ráðstefnunnar Menningarauðlind ferðaþjónustunnar sem sameinar skapandi hugsun og stefnumótandi umræðu sem fram fer í Hofi á Akureyri á morgun 14. maí. Þar sem rýnt verður í framtíð menningar, ferðaþjónustu og stefnumótun. Ekki er lengur laust sæti í sal en hægt er að skrá sig og vera með í streymi HÉRMeira -
Búið að opna fyrir skráningar á námskeiðin á Prjónagleðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.05.2025 kl. 08.55 siggag@nyprent.isÞað styttist í Prjónagleðina sem haldin verður í Húnabyggð helgina 30. maí - 1. júní og nú er loksins búið að opna fyrir skráningar á námskeiðin sem verða í boði. Í tilkynningunni frá skipuleggjendum segir að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla þetta árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu.Meira -
Beint streymi úr æðarvarpi frá Hrauni á Skaga
Það er eitt og annað sem vekur áhuga fólks fyrir framan skjáinn. Á dögunum var sagt frá því a Svíar fylgjast af áhuga með hreindýrum vaða ár á leið sinni milli svæða í Svíaríki. Gísli Einars var frumkvöðull í þessu svokallaða Slow TV og leyfði þjóðinni að fylgjast með sauðburði hjá Atla og Klöru á Syðri-Hofdölum fyrir fáeinum árum. Nú geta áhugasamir fylgst með beinu streymi úr æðarvarpi á Hrauni á Skaga.Meira