Laust afleysingastarf í búsetu fatlaðs fólks
Á vef Skagafjarðar er auglýst laust afleysingastarf í búsetu fatlaðs fólks, Sambýlinu Fellstúni 19.
Starfið felst í umönnun og stuðningi við fatlað fólk. Um er að ræða lifandi og gefandi starf með skemmtilegu fólki. Unnið er á vöktum.
Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Ráðningartímabil er frá byrjun miðjum september 2013.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður, Edda Haraldsdóttir í síma 453 6692 eða í tölvupósti fellstun@skagafjordur.is
Sækja skal um með rafrænni umsókn sem er í Íbúagátt sveitarfélagins, eða hér
Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2013
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Skagafjarðar eða Öldunnar
