Leikfélagið minnir á Árskólamiðana

Vegna góðar miðasölu á sýningar á Pétri Pan í næstu viku vill Leikfélag Sauðárkróks benda þeim sem ekki hafa nýtt miðana frá foreldrafélagi Árskóla á að enn eru lausir miðar á allar sýningarnar fjórar nú um helgina.

Fleiri fréttir