Leikskólar á Sauðárkróki lokaðir í þrjár vikur í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólarnir Glaðheimar og Furukot á Sauðárkróki verði lokaðir frá 13. júli til 10. ágúst 2009.

Það er því ljóst að slegist verður um að fá að taka sumarfrí á þessum tíma nú í sumar.

Fleiri fréttir