Lifað, leikið og lært í Árskóla

IMG_9136Það má með sanni segja að einkunnarorð Árskóla lifað, leikið lært séu í hávegum höfð þessa vikuna en nú standa yfir árlegir þemadagar skólans. Þema ársins í ár er Ísland.

Feykir.is heimsótti skólann í morgun og hafði myndavélina meðferðis. Við tókum mynd af öllum þeim nemendum sem mögulega urðu á vegi okkar í þessari ferð. .

Fleiri fréttir