Lífland með fundi fyrir kúabændur

Lífland verður með fundi fyrir kúabændur á nokkrum stöðum á landinu.
Fyrirlesarar á fundunum verða fóðursérfræðingar Trouw Nutrition, Astrid Kok og Gerton Huisman.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum á íslensku.
 
Efni fundanna er:
• Áhrif af seleni og E-vítamíni í fóðri.
• Uppeldi kálfa með tilliti til mjólkurframleiðslu.
• Niðurstöður heysýna.
 
Fundirnir eru á þessum stöðum og tímum.
 
Þriðjudagur 4. Nóv
Hótel flúðir kl.11:00
Hótel Hvolsvelli kl. 15:30
 
Miðvikudagur 5 nóvember
Landnámsetrið í Borgarnesi kl. 12:00
 
Fimmtudagur 6. Nóvember
Hótel KEA Kl.12:00

Fleiri fréttir