Linda Björk sigraði á Áramóti Fjölni

Linda Björk Mynd:VG

Linda Björk Valbjörnsdóttir sigraði í 60m hlaupi meyja á Áramóti Fjölnis, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík sunnudaginn 28. desember s.l.  Linda Björk hljóp á 8,16 sek og var nálægt sínum besta tíma.

Linda hefur átt við þrálát meiðsli að stríða síðan í vor og því er þessi árangur nú sérlega ánægjulegur.
Heimild: Tindastóll.is

Fleiri fréttir