Lítil læti í veðrinu

Það eru ekki mikil læti í veðrinu svona í morgunsárið og gerir spáin ráð fyrir suðaustan 3 - 8 m/s og skýjuðu með köflum í dag. Í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúi sér í norðaustan 8 - 10 og dálítla snjókomu í nótt og él á morgun. Frost 0 - 5 stig.

Fleiri fréttir