Lítill sem enginn áhugi á Stjórnlagaþingi

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa ekki mikinn áhuga á Stjórnlagaþingi ef marka má aðsókn íbúa á kynningarfund um Stjórnlagaþingið en um 10 manns mættu til fundarins.

Framboðsfrestur til Stjórnlagaþings rennur út á hádegi mánudaginn 18. október 2010 en þingið mun koma saman í febrúar árið 2011 og sitja í tvo til fjóra mánuði. Munu þeir sem kjörnir verða fá í þann tíma greitt þingfarakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir