Lokun sundlaugarinnar lengist

Samkvæmt vef Skagafjarðar mun lokun á sundlaug Sauðárkróks vegna viðgerða lengjast vegna óviðráðanlegra orsaka.

Opnun sundlaugarinnar mun tefjast um nokkra daga, opnunin verður auglýst síðar.

Fleiri fréttir