Lýðheilsa og áhrifavaldar í Húnaþingi vestra

Ungmennasamband Vestur-Húnavatnssýslu stendur fyrir fyrirlestri næstkomandi laugardag í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga þar sem Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta og styrktarþjálfi, mun ræða liðsmenningu og markmiðastjórnun í tengslum við störf sín.

Fyrirlesturinn, sem hefst klukkan 14, er öllum opinn og án endurgjalds.

Fleiri fréttir