MA hafði betur í Gettu betur

Ekki fór lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra áfram í Gettu betur í gærkvöldi. Lið MA var snjallara að þessu sinni og hlaut 24 stig á meðan lið FNV náði í 5.

Þannig að ekki verður sagt að keppnin hafi verið jöfn og spennandi. Það gengur bara vonandi betur næst
Heimild: Skagafjörður.com

Fleiri fréttir