Mælavæðing í Skagafirði vel á veg komin
feykir.is
Skagafjörður
23.02.2016
kl. 11.05
Mælavæðing vegna hitaveitu í þéttbýliskjörnum er vel á veg komin. Á fundi veitunefndar sveitarfélagsins í síðustu viku var farið yfir stöðu mála og þar kom fram að búið er að setja upp í allt um 650 mæla.
Uppsetningu er lokið á Hofsósi, í Varmahlíð og á Hólum. Á Sauðárkróki er búið að setja upp um 240 mæla. Áætlaður heildarfjöldi mæla er um 1620.
Tengdar fréttir:
