Sofnar út frá tónlist öll kvöld | Íris Lilja

Bettý Lilja og Íris Lilja höfundar lagsins Aftur heim. MYND VALA
Bettý Lilja og Íris Lilja höfundar lagsins Aftur heim. MYND VALA

Íris Lilja Magnúsdóttir er önnur tveggja sem samdi lag sem valið var að taka þátt í Málæði fyrir Grunnskóla austan Vatna, er þetta í annað skipti sem skólinn er valinn til að fullvinna lag sem nemendur semja. Íris Lilja er 15 ára og býr á Kárastígnum á Hofsósi, dóttir Magnúsar Tómasar Gíslasonar og Margrétar Berglindar Einarsdóttur. Íris er miðjubarn, elstur er Gísli Þór Magnússon og yngst Steinunn Marín Magnúsdóttir. Lagið þeirra Aftur heim er nú komið út og hægt að hlusta á lagið á streymisveitu Spotify.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir