Margrét námsráðgjafi á Hólum

 Margrét Björk Arnardóttir hefur verið ráðin í starf námsráðgjafa við Háskólann á Hólum en Margrét mun hefja störf á Hólum nú um mánaðarmótin.

 

Margrét verður í 20% starfi á Hólum og verður með starfsaðstöðu á bókasafni skólans.

Fleiri fréttir