Matjurtagarðar til leigu

Félags- og tómstundadeild Skagafjararðar lagði til á síðasta fundi sínum að matjurtagarðar þeir sem áðu nýttust sem skólagarðar verði leigir út til almennings.

Var Frístundastjóra falið að ganga frá málinu í samvinnu við sviðsstjóra tæknideildar og garðyrkjustjóra.

Fleiri fréttir