Meistaraverkefni um sjóböð og ferðaþjónustu

Á fimmtudaginn í næstu viku mun Benedikt Sigurðarson Lafleur kynna meistaraverkefni sitt við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Verkefni hans fjallar um sjóböð og ferðaþjónustu.

Verkefnið verður kynnt á opnum fyrirlestri sem hefst kl. 14:00 fimmtudaginn 27. Nóvember í stofu 302. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn.

Fleiri fréttir