Mikið um framkvæmdir

Þegar skoðuð er fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar má sjá að mikil framkvæmdagleði ríkir meðal Skagfirðinga eru hefur umsóknum um framkvæmdaleyfi síst fækkað.

Meðal umsókna á síðasta fundi nefndarinnar er umsókn . Guðmundar Guðlaugssonar, sveitarstjóra, sem sækir fyrir hönd byggingarnefndar Verknámshúss FNV um leyfi til að byggja 579.0 m² viðbyggingu við Verknámshúsið.

Fleiri fréttir