Miklir vatnavextir eftir rigningar undanfarið

Fram kemur á vef Rúv að miklir vatnavextir séu eftir rigningar að undanförnu. Mest hefur rignt í Norðurárdal og á Öxnadalsheiði og árnar sem þaðan renna í Norðurá eru mjög vatnsmiklar.


Jóhannes Jóhannsson, fyrrum skógarbóndi í Skagafirði, segist aldrei hafa séð svona mikla vexti í Norðurá á svona stuttum tíma.

viðtal við hann má sjá hér.

Fleiri fréttir