Milt veður með vægu frosti

Veðurspáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3 - 10 m/s og skýjuðu með köflum. Þó á að snúast smá saman í norðan og norðaustan 3 - 8 síðdegis með éljum og vægu frosti.

Á flestum leiðum er hálka og eða hálkublettir og því um að gera að fara að öllu með gát.

Fleiri fréttir