Næturgestir við Strandveginn
feykir.is
Skagafjörður
27.05.2014
kl. 12.24
Nú styttist óðum í sumarið og góða veðrið farið að gera vart við sig í Skagafirði og víðsvegar annars staðar. Tjaldgestir eru mættir á Sauðárkrók en það má segja að það sé mismunandi hvar þeir velji sér staði til að gista á.
Þessir tjaldgestir hafa valið sér heldur sérstaktan stað og ónæðissaman.