Næturgestir við Strandveginn

Nú styttist óðum í sumarið og góða veðrið farið að gera vart við sig í Skagafirði og víðsvegar annars staðar. Tjaldgestir eru mættir á Sauðárkrók en það má segja að það sé mismunandi hvar þeir velji sér staði til að gista á.

Þessir tjaldgestir hafa valið sér heldur sérstaktan stað og ónæðissaman.

Tjaldgestir við akbraut. Ljósm./Valgeir Kárason

Fleiri fréttir